HeimEfnisorðMargrét Jónasdóttir

Margrét Jónasdóttir

Myndin trú sínum markmiðum

Hér er umfjöllun Lestarinnar á Rás 1 um heimildamyndina Baráttan um Ísland og þau viðbrögð sem hún hefur vakið. Rætt er við Bosse Linquist, Þórð Snæ Júlíusson og Margréti Jónasdóttur um verkið.

Deilt um heimildamyndina BARÁTTAN UM ÍSLAND

Heimildamyndin Baráttan um Ísland sem sýnd var í tveimur hlutum á RÚV síðastliðið sunnudags- og mánudagskvöld, hefur vakið nokkrar deilur.

Heimildamyndin BARÁTTAN UM ÍSLAND fjallar um eftirmála hrunsins

Heimildamyndin Baráttan um Ísland er í tveimur hlutum og fjallar um uppgjörið eftir bankahrunið 2008. Fyrri hlutinn er á dagskrá RÚV í kvöld en sá seinni verður sýndur annað kvöld.

„Out of Thin Air“, heimildamynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, heimsfrumsýnd á Hot Docs hátíðinni

Myndin hefst á hinni dramatísku sögu af hvarfi Guðmundar Einarssonar og svo Geirfinns Einarssonar árið 1974. Síðan víkur sögu til þeirra sex ungmenna sem handtekin voru fyrir að hafa ráðið þeim bana. Byggt er á fyrstu handar frásögn þeirra sem upplifðu þessi mál.

Netflix meðal fjárfesta í mynd Sagafilm um Guðmundar- og Geirfinnsmálið

Heim­ild­ar­mynd um Guðmund­ar- og Geirfinns­málið verður frum­sýnd á fyrstu mánuðum næsta árs, en Sagafilm vinn­ur um þess­ar mund­ir að fram­leiðslu henn­ar ásamt Mosaic Films í Bretlandi, BBC, RÚV og banda­rísku efn­isveit­unni Net­flix.

Deilt um styrki til kvikmyndahátíða

Sú ákvörðun menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar að styrkja Heimili kvikmyndanna ses til að endurvekja Kvikmyndahátíð Reykjavíkur en ekki RIFF eins og undanfarin tíu ár, er umdeild.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR