spot_img
HeimEfnisorðLeifur B. Dagfinnsson

Leifur B. Dagfinnsson

Þrýst á um hækkun endurgreiðslunnar – „glapræði að nýta ekki tækifærið núna“

Endurgreiðsla ríkisins á kostnaði sem fellur til við erlend kvikmyndaverkefni hér á landi þyrfti að vera hærri, að mati Leifs B. Dagfinnssonar stjórnarformanns True North. Rætt var við hann í Morgunútvarpi Rásar 2.

Truenorth hyggst opna kvikmyndaver, margt framundan

Á vef Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins er rætt við Leif Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá True North um framtíðarplön fyrirtækisins, sem hefur margt á prjónunum.

Ísland að verða of dýrt?

Hækk­un verðlags á Íslandi er orðin áhyggju­efni fyr­ir ís­lenska kvik­mynda­gerð. Með sama áfram­haldi gæti þró­un­in haft áhrif á út­færslu alþjóðlegra kvik­mynda­verk­efna á Íslandi og jafn­vel dregið úr um­fangi þeirra. Þetta seg­ir Leif­ur B. Dag­finns­son, stjórn­ar­formaður Tru­en­orth, í Morg­un­blaðinu í dag.

Truenorth og Mystery snúa bökum saman

True North og Mystery vinna nú saman að þróun átta nýrra kvikmynda, þar á meðal myndar sem byggð er á Geirfinnsmálinu og Óskar Jónasson mun leikstýra.

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn á American Film Market

Bandaríska sendiráðið hefur sent frá sér myndband þar sem fjallað er um þá íslensku kvikmyndagerðarmenn sem tóku þátt í nýafstöðnum American Film Market. Meðal þátttakenda sem koma fram í myndbandinu eru Leifur B. Dagfinnsson og Kristinn Þórðarson hjá True North, Konstantín Mikaelsson hjá Senu og Erlingur Jack Guðmundsson hjá Og Films.

True North kynnir Sturlungu verkefni á AFM

True North, sem nú hefur stofnað framleiðsludeild undir stjórn Kristins Þórðarsonar, kynnir verkefni á yfirstandandi American Film Market sem byggt er á Sturlungasögu. Screen Daily segir frá. Þar kemur fram verkið sé annaðhvort hugsað sem bíómyndarþríleikur eða sjónvarpsþáttaröð. Vinnuheitið er Sturlungar: The Viking Clan.

Truenorth og Magnús Scheving fá útflutningsverðlaun forseta Íslands

Síðdegis í gær veitti Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, kvikmyndafyrirtækinu Truenorth Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2014 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Að auki hlaut Magnús Scheving, hugmyndasmiður Latabæjar, heiðursviðurkenningu fyrir að hafa aukið hróður Íslands á erlendri grund.

Tökustaður: Ísland í The Washington Post

The Washington Post birtir grein um Hollywood verkefnin sem streyma til Íslands í leit að öðrum heimi og spjallar við Einar Svein Þórðarson og...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR