spot_img
HeimEfnisorðKristín Ólafsdóttir

Kristín Ólafsdóttir

„Innsæi“ dreift á alþjóðlegum efnisveitum

Gengið hefur verið frá samningum um sýningar heimildamyndarinnar Innsæi-the Sea within í nokkrum af stærstu efnisveitum heims; Netflix, Vimeo on demand og Amazon Video.

Morgunblaðið um „InnSæi“: Linar kreppu streituþræla

Hjördís Stefánsdóttir skrifar í Morgunblaðið um heimildamyndina InnSæi eftir Hrund Gunnsteinsdóttur og Kristínu Ólafsdóttur. Hún gefur myndinni fjóra og hálfa stjörnu og segir hana minna  áhorfendur á að heimurinn sé undraverður og verði seint kortlagður til hlítar.

„InnSæi“ sýnd í New York, frumsýnd á Íslandi 6. október

Heimildamyndin InnSæi - the Sea within var sýnd í Rubin Museum á Manhattan í New York um helgina við góðar undirtektir. Íslandsfrumsýning myndarinnar verður á RIFF þann 6. október og mun hún síðan fara í almennar sýningar.

Heimildamyndin „Innsæi“ frumsýnd í Berlín í dag

Heimildamyndin Innsæi eftir Hrund Gunnsteinsdóttur og Kristínu Ólafsdóttur verður frumsýnd í Berlín í dag og verður síðan sýnd í 30 kvikmyndahúsum víða um Þýskaland. Myndin leitar svara við mikilvægi þess fyrir hvern og einn að tengja inn á við og við heim náttúrunnar í því samfélagi sem við lifum í í dag.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR