HeimEfnisorðJarðarförin mín

Jarðarförin mín

JARÐARFÖRIN MÍN seld til ARTE

Þýsk-franska menningarsjónvarpsstöðin ARTE hefur tryggt sér sýningarréttinn á þáttaröðinni Jarðarförinni minni sem sýnd var í Sjónvarpi Símans í fyrra.

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.

Viðhorf | Þegar íslenska alþýðukómedían sneri aftur

Útlit er fyrir að 2020 verði ár gríns og glens í íslenskum kvikmyndum og þáttaröðum og veitir kannski ekki af á þessum síðustu og verstu.

Lestin um JARÐARFÖRINA MÍNA: Djúpstæð áhrif áfalla móta viðhorfið til lífsins

Jarðarförin mín varpar ljósi á augljósustu og duldustu afbrigði hversdagsleika samtímans á séríslenskan hátt svo áhorfendur gráta og hlæja með, segir Katrín  Guðmundsdóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar. Þáttaröðin er í sex hlutum og sýnd í Sjónvarpi Símans.

Fréttablaðið um JARÐARFÖRINA MÍNA: Vetrar­sól­hvörf í lífi leiðin­legs manns

"Virki­lega vel gerðir, nota­legir og skemmti­legir þættir þar sem harmur og grín vega hár­fínt salt þannig að út­koman er eigin­lega bara ó­geðs­lega krútt­leg," segir Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðinu um þættina Jarðarförin mín í leikstjórn Kristófers Dignusar Péturssonar.

[Klippa] Laddi undirbýr eigin greftrun í þáttaröðinni JARÐARFÖRIN MÍN

Tvær klippur úr þáttaröðinni Jarðarförin mín hafa verið opinberaðar. Í þáttaröðinni leikur Þórhallur Sigurðsson (Laddi) dauðvona mann sem ætlar að skipuleggja og vera viðstaddur sína eigin gala jarðarför. Öll þáttaröðin er væntanleg á morgun miðvikudaginn 8. apríl í Sjónvarp Símans Premium og fyrsti þáttur verður sýndur í opinni dagskrá á Páskadag í Sjónvarpi Símans.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR