HeimEfnisorðJá-fólkið

Já-fólkið

Óvenju margar Íslandstengingar í Óskarnum í ár

Óskarsverðlaunin verða afhent annað kvöld og mun RÚV sýna frá útsendingunni sem hefst kl. 22:30 og stendur langt fram á nótt. Óvenju margir Íslendingar eru ýmist tilnefndir eða tengjast náið tilnefningum í ár.

Teiknimyndin JÁ-FÓLKIÐ eftir Gísla Darra Halldórsson á stuttlista til Óskarsverðlauna

Teiknimyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á stuttlista Bandarísku kvikmyndaakademíunnar yfir stuttar teiknimyndir sem til greina koma vegna Óskarsverðlauna.

18 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2020

Íslenskar kvikmyndir hlutu alls 18 alþjóðleg verðlaun á Covid-árinu 2020. Alls fengu 6 bíómyndir, 2 heimildamyndir og 4 stuttmyndir verðlaun á árinu. 

JÁ-FÓLKIÐ og SÍÐASTA HAUSTIÐ fá verðlaun á Nordisk Panorama 

Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hlaut verðlaun yngstu áhorfendanna (Children's Choice Award) á stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem stendur nú yfir til 27. september. Þá hlaut heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg sérstaka heiðursviðurkenningu dómnefndar (Honourable Mention) í flokki bestu norrænu heimildamyndar.

spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR