Listi yfir (flest)allar íslenskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 til og með 21. september 2017 hefur verið uppfærður. Listinn sýnir frumsýningarmánuð, sæti á opnunarhelgi auk tekna þá helgi og heildaraðsókn og heildartekjur. Röð listans er eftir heildaraðsókn og verður hann uppfærður eftir þörfum.
Listinn yfir 20 stærstu frumsýningarhelgar íslenskra mynda frá 1995 er forvitnilegur. Mýrin á stærstu opnunarhelgina og er jafnframt mest sótta myndin á þessu tímabili en þó að margar af tíu mest sóttu myndunum raði sér á þennan lista er eru margar þarna sem hlutu minni heildaraðsókn. Opnunarhelgin er því langt í frá öruggur mælikvarði á heildaraðsókn en gefur engu að síður ákveðnar vísbendingar.
Listi yfir (flest)allar íslenskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 til og með 12. júlí 2015 hefur verið uppfærður. Listinn sýnir frumsýningarmánuð, sæti á opnunarhelgi auk tekna þá helgi og heildaraðsókn og heildartekjur. Röð listans er eftir heildaraðsókn og verður hann uppfærður eftir þörfum.
Klapptré birtir nú í fyrsta sinn heildarlista SMÁÍS yfir (flest)allar íslenskar kvikmyndir sem sýndar hafa verið á reglulegum sýningum í kvikmyndahúsum frá 1995 til og með 30. júní 2014. Listinn sýnir frumsýningarmánuð, sæti á opnunarhelgi auk tekna þá helgi og heildaraðsókn og heildartekjur.