Flestir flokkanna sem nú bjóða fram til Alþingis vilja gera samkomulag við kvikmyndagerðina til næstu fjögurra ára. Þetta kom fram á málþinginu Setjum menninguna á dagskrá sem BÍL stóð fyrir í húsnæði LHÍ í gær með fulltrúum stjórnmálaflokkanna.
Kvikmyndagerðarmenn eru mjög uggandi yfir stöðunni í greininni vegna mikils og stöðugs niðurskurðar Kvikmyndasjóðs, meginstoðar íslenskrar kvikmyndagerðar.
Félag kvikmyndagerðarmanna (stofnað 1966) hefur opnað nýja og uppfærða vefsíðu á nýrri slóð, fkvik.is. Sigríður Rósa Bjarnadóttir formaður FK fylgir nýrri síðu úr hlaði.
Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) stóð fyrir könnun á meðal félagsmanna sinna til að meta þau alvarlegu áhrif sem vírusinn hefur á starfsemi og afkomu kvikmyndagerðarmanna. Niðurstöðurnar eru sláandi.
Forsvarsmenn hagsmunafélaga kvikmyndagreinarinnar hafa sent frá sér opið bréf til alþingismanna þar sem skorað er á þá að auka framlög til sjónvarpshluta Kvikmyndasjóðs, en þaðan er veitt fé til gerðar leikinna þáttaraða.
Haldið var upp á 50 ára afmæli Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) í Ægisgarði í fyrrakvöld. Margt var um manninn og borgarstjórinn í Reykjavík ávarpaði afmælisfögnuðinn.
Kvikmyndaframleiðendur fagna frumvarpi um að veita miðastyrki vegna sýninga íslenskra kvikmynda síðustu ár. Þeir gagnrýna þó hvernig staðið er að úthlutuninni og segja mikinn fjármagnskostnað hafa lagst á framleiðendur vegna þess hversu seint staðið er við samkomulag um styrkina.
Hagsmunafélög kvikmyndaiðnaðarins vekja athygli á þeim afleiðingum sem fyrirhugaður niðurskurður á framlögum til kvikmyndagerðar muni hafa í för með sér.
Félag kvikmyndagerðarmanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjárlagafrumvarps 2014 þar sem niðurskurður á kvikmyndasjóði er harmaður.
Félag kvikmyndagerðamanna harmar fréttir um niðurskurð ríkisstjórnarinnar til...