HeimEfnisorðFIAF (heimssamtök kvikmyndasafna)

FIAF (heimssamtök kvikmyndasafna)

Erlendur Sveinsson lítur yfir ferilinn

Erlendur Sveinsson á merkan feril að baki, bæði sem höfundur margra heimildamynda, en ekki síður sem baráttumaður fyrir varðveislu kvikmyndaarfs. Í upphafi ársins lét hann af störfum sem forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands og í nýjasta hefti Journal of Film Preservation sem FIAF, heimssamtök kvikmyndasafna, gefur út má finna grein eftir Erlend þar sem hann fer yfir langan feril sinn hjá Kvikmyndasafninu, en segja má að hann hafi verið meira og minna viðloðandi safnið allt frá stofnun þess 1978.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR