spot_img
HeimEfnisorðEysteinn Guðni Guðnason

Eysteinn Guðni Guðnason

Tugir íslenskra bíómynda á YouTube

Á vefsíðunni Steinninn.is, sem Eysteinn Guðni Guðnason heldur úti, má finna ýmiskonar upplýsingar um íslenskar kvikmyndir, þar á meðal hvar hægt er að nálgast þær. Athygli vekur að tugi íslenskra bíómynda má finna á YouTube. 

Fréttaveitan IFS News hefur göngu sína

Kvikmyndaskóli Íslands hefur hleypt af stokkunum fréttaveitunni IFS news á Twitter. Þar birtast á hverjum degi fréttir af kvikmyndagerð úr öllum heimsálfum. Eysteinn Guðni Guðnason er ritstjóri en hann á að baki fjölbreyttan feril sem blaðamaður með kvikmyndir sem sérsvið, auk þess að hafa stundað margvíslegar rannsóknir meðal annars á íslenskri kvikmyndasögu.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ