spot_img
HeimEfnisorðEggið

Eggið

Stuttmyndin EGGIÐ verðlaunuð í Finnlandi

Stuttmyndin Eggið eftir Hauk Björgvinsson vann til verðlaunanna Best Genre Film í flokknum Generation XYZ á kvikmyndahátíðinni í Tampere, Finnlandi. Hátíðin, sem er stærsta stuttmyndahátíðin á Norðurlöndunum, fór fram dagana 9. - 13. mars.

Fjöldi íslenskra verka á Nordisk Panorama

12 íslensk verkefni, útkomin og væntanleg, taka þátt í stutt- og heimildamyndahátíðinni Nordisk Panorama sem fer fram í 32. skipti dagana 16.-21. september í Malmö í Svíþjóð. Hátíðin er helsta hátíð sinnar tegundar á Norðurlöndum og sýnir eingöngu myndir eftir norræna kvikmyndagerðarmenn.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ