HeimEfnisorðChernobyl

Chernobyl

Hildur Guðnadóttir segir nei við nánast öllu

Morgunútvarpið á Rás 2 ræddi við Hildi Guðnadóttur tónskáld og Óskarsverðlaunahafa, en hún var í gær tilnefnd til enn einna verðlaunanna, BAFTA-sjónvarpsverðlauna fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl.

Hildur Guðnadóttir fær Norrænu tónlistarverðlaunin fyrir tónlistina í CHERNOBYL

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag Nordic Music Prize, norrænu tónlistarverðlaunin, fyrir tónlistina við sjónvarpsþættina Chernobyl. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Hildur Guðnadóttir verðlaunuð á World Soundtrack Awards

Hildur Guðnadóttir, sellóleikari og tónskáld, var í gærkvöldi útnefnd sjónvarpstónskáld ársins á Heimshljóðrásar-verðlaunahátíðinni, World Soundtrack Awards, sem haldin er í belgísku borginni Ghent á ári hverju.

Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónlistina í „Chernobyl“ þáttaröðinni

Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl sem hafa vakið mikla athygli. Hljóðrás Hildar fyrir þættina hefur ekki síður vakið athygli en hún var öll samsett úr hljóðum sem tekin voru upp í kjarnorkuveri.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR