spot_img
HeimEfnisorðBíófíkill

Bíófíkill

Bíófíkill um „Fúsa“: Hálfbökuð karakterstúdía með litla hlýju en mikla sál

Tómas Valgeirsson fjallar um Fúsa Dags Kára á vefnum Bíófíkill og segir meðal annars: "Það er meiri tragík en kómík og oft ekki á réttum stöðum. En myndin, eins og hann Fúsi sjálfur, hefur sinn einlæga, viðkunnanlega sjarma. Hún er kammó, fyndin á tíðum, ögn fráhrindandi, stefnulaus og hefur ekki sérlega margt að segja."

Bíófíkill: Galdur trúverðugleikans í „Vonarstræti“

Tómas Valgeirsson á vefnum Bíófíkill skrifar umsögn um Vonarstræti Baldvins Z. og er mjög sáttur, segir meðal annars aðalpersónurnar "lagðar út sem þrívíðar, trúverðugar, misgallaðar manneskjur sem feisa fortíð, nútíð og framtíð á ólíku leveli."

Bíófíkill: Harry og Heimir í sínum fínasta gír

"[Myndin] á sér mesta erindi sitt til yngstu áhorfenda, einnig þeirra sem halda utan um nostalgíuminningar og eldri kynslóðarinnar sem enn hefur ekki tekist að fá leið á Spaugstofunni," segir Tómas Valgeirsson bíófíkill meðal annars í umsögn sinni.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ