447 gestir sáu Víkina yfir opnunarhelgina en alls nemur aðsókn 791 gesti með forsýningu.
291 sáu Eldana í vikunni, en alls nemur gestafjöldi 14,580 manns eftir áttundu sýningarhelgi.
Aðsókn á íslenskar myndir 27. okt – 2. nóv. 2025
| VIKUR | MYND | AÐSÓKN (SÍÐAST) | ALLS (SÍÐAST) |
| Ný | Víkin | 447 (helgin) | 791 (með forsýningu) |
| 8 | Eldarnir | 291 (575) | 14,580 (14,289) |
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)













