spot_img

Fjórir hápunktar frá Skjaldborg 2025

Ásgrímur Sverrisson fór á Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, sem fram fór á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og gerði klippu um það allra helsta.

Í þessari klippu er fjallað um helstu hápunktana, sýnd brot úr myndum og rætt við höfunda þeirra.

Myndirnar eru: Ósigraður eftir Jónu Grétu Hilmarsdóttur, Frá ómi til hljóms eftir Ásdísi Thoroddsen, Bóndinn og verksmiðjan eftir Barða Guðmundsson og Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Paradís amatörsins eftir Janus Braga Jakobsson.

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR