Í þessari klippu er fjallað um helstu hápunktana, sýnd brot úr myndum og rætt við höfunda þeirra.
Myndirnar eru: Ósigraður eftir Jónu Grétu Hilmarsdóttur, Frá ómi til hljóms eftir Ásdísi Thoroddsen, Bóndinn og verksmiðjan eftir Barða Guðmundsson og Hrafnhildi Gunnarsdóttur og Paradís amatörsins eftir Janus Braga Jakobsson.













