Sjónvarpsverðlaunahátíð haldin í haust

Sjónvarpsverðlaunahátíð, sem átti að halda í þessum mánuði, verður frestað fram á haust. Þetta staðfestir Eva Georgs. Ásudóttir, dagskrárstjóri RÚV. RÚV skýrir frá.

Á hátíðinni í haust verða veitt verðlaun fyrir sjónvarpsefni frá Sýn, Sjónvarpi Símans og RÚV frá árunum 2023 og 2024.

HEIMILDRÚV
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR