Á hátíðinni í haust verða veitt verðlaun fyrir sjónvarpsefni frá Sýn, Sjónvarpi Símans og RÚV frá árunum 2023 og 2024.
Sjónvarpsverðlaunahátíð haldin í haust
Sjónvarpsverðlaunahátíð, sem átti að halda í þessum mánuði, verður frestað fram á haust. Þetta staðfestir Eva Georgs. Ásudóttir, dagskrárstjóri RÚV. RÚV skýrir frá.
HEIMILDRÚV