Duna um Dunu: „Við vorum ekki með neina kvennaminnimáttarkennd“

Bókin Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu eftir Guðrúnu Elsu Bragadóttur og Kristínu Svövu Tómasdóttur kom út núna fyrir jólin og fjallar um Guðnýju Halldórsdóttur, eða Dunu eins og hún er jafnan kölluð. Duna ræddi við Egil Helgason í Kiljunni.

Viðtalið má skoða hér.

HEIMILDRÚV
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR