spot_img

LJÓSBROT fær Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fyrir förðun og hár

Evrópska kvikmyndaakademían kynnti í dag þau sem hljóta fagverðlaun Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2024. Evalotte Oosterop hlýtur verðlaun fyrir förðun og hár kvikmyndarinnar Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson.

Verðlaunin verða afhent 7. desember í Luzern í Sviss.

Þetta eru tíundu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaun Ljósbrots.

Sjá má alla handhafa fagverðlaunanna hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR