Segir á vef ráðuneytisins:
Fjallað er um fyrirhugað frumvarp um menningarframlag streymisveita í frétt Klapptrés hér að neðan.
Tekjur af menningarframlagi streymisveita gætu numið um 260 milljónum króna
Menningar- og viðskiptaráðuneytið segir á vefsíðu sinni að gert sé ráð fyrir að svokallað menningarframlag streymisveita muni fara að skila Kvikmyndasjóði fjármunum á árinu 2026 og er áætlað að framlagið muni skila sjóðnum 260 milljónum króna á ári.
Segir á vef ráðuneytisins:
Fjallað er um fyrirhugað frumvarp um menningarframlag streymisveita í frétt Klapptrés hér að neðan.
Tekjur af menningarframlagi streymisveita gætu numið um 260 milljónum króna