spot_img

TILVERUR hlaut sérstaka viðurkenningu í Armeníu

Tilverur eftir Ninnu Pálmadóttur hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar á 21. Golden Apricot International Film Festival, sem fram fór dagana 7.-14. júlí í Jerevan í Armeníu.

Bandaríski leikstjórinn Alexander Payne sat í dómnefnd ásamt Peter Scarlet, Krikor Beledian, Alexandria Bombach og Jaime Noguera. Þetta kemur fram á Nordic Film and TV News.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR