spot_img

SNERTING vel yfir 37 þúsund gesti eftir níundu helgi

Komin yfir milljón dollara tekjumarkið í Bandaríkjunum

2,264 sáu myndina í vikunni. Alls hefur myndin fengið 37,444 gesti eftir níundu sýningarhelgi. Líklegt má teljast að myndin fari vel yfir 40 þúsund gesti og nálgist jafnvel fimmta tugþúsundið þegar upp er staðið.

Snerting er í 20. sæti bandaríska aðsóknarlistans eftir þriðju helgi. Alls hefur myndin tekið inn 1,071,865 dollara, eða rúmar 148 milljónir króna.

Aðsókn á íslenskar myndir 22.-28. júlí 2024

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
9 Snerting 2,264 (2,023) 37,444 (35,180)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR