HeimFréttirHátíðir 5 ár síðan þessi færsla birtist. HátíðirVerðlaun A SONG CALLED HATE valin besta norræna heimildamyndin á Oslo Pix TEXTI: Klapptré 7. júní 2021 A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur var valin besta norræna heimildamyndin á Oslo Pix hátíðinni í Noregi um helgina. Oslo Pix er nýleg hátíð, en þetta var í fjórða skiptið sem hún fór fram. EFNISORÐA Song Called HateAnna Hildur HildibrandsdóttirOslo Pix FacebookTwitterLinkedinEmailPrenta KlapptréKlapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson. Síðasta færslaBaltasar um KÖTLU: Miklar tilfinningar í spilinuNæsta færslaAðsókn | SAUMAKLÚBBURINN opnar í öðru sæti TENGT EFNI Verðlaun LJÓSBROT verðlaunuð í Osló Fréttir Fjöldi íslenskra verka á Nordisk Panorama Fréttir A SONG CALLED HATE á stuttlista Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna NÝJUSTU FÆRSLUR Bransinn Bransadagurinn haldinn 13. janúar í Hörpu Skjaldborg Skjaldborg 2026 kallar eftir umsóknum Bransinn Tómas Örn Tómasson kjörinn forseti ÍKS Viðhorf Helgi Felixson: Fyrirhuguð sameining Kvikmyndasafns við Landsbókasafn samansafn af fljótfærni, faglegu ábyrgðarleysi og skorti á gagnsæi Viðhorf Hrafnhildur Gunnarsdóttir: Áformum um sameiningu Kvikmyndasafns og Landsbókasafns verði frestað og samráð haft við fagfólk Skoða meira