Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er í fjórða sæti eftir þriðju sýningarhelgi.
Alls sáu 1,871 myndina í vikunni, en heildaraðsókn nemur nú 8,897 manns.
Héraðið er í 14. sæti eftir 6. viku. 469 sáu hana í vikunni en myndin hefur nú fengið alls 9,572 gesti.
Aðsókn á íslenskar myndir 16.-22. sept. 2019
VIKUR | MYND | AÐSÓKN | HEILDAR- AÐSÓKN | STAÐA HEILDAR- AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU |
---|---|---|---|---|
3 | Hvítur, hvítur dagur | 1,871 | 8,897 | 7,026 |
6 | Héraðið | 469 | 9,572 | 9,103 |