„Kona fer í stríð“ vinnur þrennu

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hefur bætt þremur alþjóðlegum verðlaunum í safnið á síðustu dögum. Myndin var valin besta dramað og besta myndin á Byron Bay Film Festival í Ástralíu og Halldóra Geirharðsdóttir var valin besta leikkonan á Valladolid hátíðinni á Spáni.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR