Anna Hildur Hildibrandsdóttir hefur starfað í tónlistarbransanum í um tvo áratugi – sem umboðsmaður hljómsveita, framkvæmdastjóri ÚTÓN og undanfarin ár sem framkvæmdastjóri Nordic Music Export. Á síðasta ári söðlaði hún um og sneri sér að kvikmyndaframleiðslu. Klapptré spurði hana hvernig það hefði komið til.