spot_img

Ása Helga Hjörleifsdóttir fær leikstjórnarverðlaun fyrir „Svaninn“ á Indlandi

Rammi úr Svaninum.

Ása Helga Hjörleifsdóttir var valin besti leikstjórinn fyrir Svaninn á Kolkata International Film Festival í Indlandi sem lauk um síðustu helgi. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar sem verður frumsýnd hér á landi þann 5. janúar næstkomandi.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR