Engar stjörnur mæla með RIFF myndum

Engar stjörnur, gagnrýnendalið kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær 5 kvikmyndir á RIFF sem hópurinn mælir með, og telur að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá meðan á kvikmyndahátíðinni stendur. Listinn er þannig samsettur að þær myndir sem flest atkvæði hlutu raðast efst en allar fá gæðastimpil Engra stjarna.

1) Visages Villages (Andlit smábæja/Faces Places, 2017) í leikstjórn Agnés Varda.
2) Tom of Finland (Tom frá Finnlandi, 2017) í leikstjórn Dome Karukoski.
3) Fitzcarraldo (1982) í leikstjórn Werner Herzog.
4) Grab and Run (Hrifsið og flýið, 2017) í leikstjórn Roser Corella.
5) Looking for Oum Kulthum (Leitað að Oum Kulthum, 2017) í leikstjórn Shirin Neshat.

Aðrar myndir sem mælt er með: Distant Constellation, Gabriel And the Mountain, God’s Own Country, Júlia ist, Candelaria, Bobbi Jene, Borg vs. McEnroe, Brexitannia, Vinterbrodre og Nothingwood.

Sjá nánar hér: Engar Stjörnur Kvikmyndafræði Háskóla Íslands

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR