
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson var valinn besti leikstjóri gamanmyndar (Undir trénu) á Fantastic Fest hátíðinni í Austin, Texas sem lauk í gær. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson var valinn besti leikstjóri gamanmyndar (Undir trénu) á Fantastic Fest hátíðinni í Austin, Texas sem lauk í gær. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.