RIFF 2017 hefst 28. september

Werner Herzog er heiðursgestur RIFF 2017.

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, fer fram dag­ana 28. sept­em­ber til 8. októ­ber. Olivier Assayas og Werner Herzog verða heiðursgestir hátíðarinnar og sérstakur fókus verður á finnskar myndir. Hrönn Marinósdóttir stjórnandi RIFF, ræðir við Morgunblaðið um hátíðina.

Sjá nánar hér: Finnland og norðurslóðir í öndvegi

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR