„Hjartasteinn“ unnið til 37 alþjóðlegra verðlauna

Mynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, Hjartasteinn, heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Myndin vann á dögunum til verðlauna á Cinema in Sneakers Festival sem fór fram í Varsjá dagana 31. maí – 11. júní. Eins hlutu Baldur Einarsson og Blær Hikriksson verðlaun fyrir leik sinn á Art Film Fest Košice  sem fór fram í Slóvaíku dagana 16. -24. júní.

Sjá nánar hér: Hjartasteinn hefur unnið til 37 alþjóðlegra verðlauna | Fréttir | Kvikmyndamiðstöð Íslands

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR