[Kitla] „Lói – þú flýgur aldrei einn“ kynnt í Cannes, hefur selst til um 60 landa

Teikinimyndin Lói – þú flýgur aldrei einn verður kynnt kaupendum í Cannes nú í vikunni. ARRI Media International, sem annast sölu myndarinnar á heimsvísu, hefur tilkynnt um þrjár sölur nú á hátíðinni og hefur þá myndin verið seld til um 60 landa.

Variety greinir frá. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í desember næstkomandi. Hér að neðan má sjá stuttan bút úr myndinni.

Sjá nánar hér: ARRI Closes New Deals on Animated Film ‘Ploey’ (EXCLUSIVE) | Variety

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR