spot_img

EuroDrama velur „Rétt 3“ sem bestu erlendu seríu ársins

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir í þáttaröðinni Réttur 3.

Vefurinn EuroDrama sem helgar sig evrópskum kvikmyndum, sjónvarpi og bókmenntum, hefur valið Rétt 3 (Case) sem bestu erlendu þáttaröð ársins.

EuroDrama skrifar:

Was 2016 a vintage year? We probably had more European content than ever before. Some of it was outstanding. Sifting through 2016’s offerings here are the year’s best TV series, film, and books.

Best Foreign Language TV series: Case

The darkest Nordic Noir to hit TV screens. A spin-off from Iceland’s first ever homegrown legal drama. Undoubtedly the most disturbing series you will see this year. An investigation into an apparent suicide offers a washed up lawyer one last shot at redemption. Inspired by a real-life criminal case, Case is a psychological puzzle box which will haunt you for days.

Sjá nánar hér: EuroDrama Awards 2016 – Euro But Not Trash

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR