Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson var frumsýnd á föstudag í kvikmyndahúsum og aðsókn um helgina nam 1,334 manns. Með forsýningum hefur myndin fengið alls 2,526 gesti.
Myndin er í þriðja sæti aðsóknarlistans eftir helgina.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.