Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson var frumsýnd á föstudag í kvikmyndahúsum og aðsókn um helgina nam 1,334 manns. Með forsýningum hefur myndin fengið alls 2,526 gesti.
Myndin er í þriðja sæti aðsóknarlistans eftir helgina.
| VIKUR | MYND | AÐSÓKN | HEILDARAÐSÓKN |
|---|---|---|---|
| Ný | Fyrir framan annað fólk | 1,334 (helgin) | 2,526 |













