spot_img

“Hvalfjörður” fær tvenn spænsk verðlaun

Hvalfjörður, hin margverðlaunaða stuttmynd Guðmunar Arnars Guðmundssonar verður sýnd í Sjónvarpinu á skírdagskvöld.
Hvalfjörður, hin margverðlaunaða stuttmynd Guðmunar Arnars Guðmundssonar verður sýnd í Sjónvarpinu á skírdagskvöld.

Stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Hvalfjörður, heldur áfram að sópa til sín verðlaunum og nálgast þau nú þriðja tuginn. Myndin hlaut um síðustu helgi Val del Omar verðlaunin fyrir bestu alþjóðlegu stuttmynd á Festival Internacional de Jóvenes Realizadores (FIJR) sem fram fór í Granada á Spáni. Hún var einnig sömu helgi valin besta stuttmyndin á Festival de Cine de Santander í Cantabria í norðurhluta Spánar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR