Þú og ég Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var valin besta myndin í flokki stuttmynda á Northern Wave hátíðinni sem lauk í kvöld.
Verðlaunamyndirnar eru sem hér segir:
Besta íslenska stuttmyndin
Þú og ég (You and I) eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur
Besta íslenska tónlistarmyndbandið
Dim the lights með CREEP feat. Sia – #EmbraceYourself leikstjóri Kitty Von-Sometime
Besta alþjóðlega stuttmyndin
The Chicken (Frá Króatíu) by/eftir Una Gunjak
Sjá nánar hér: AND THE AWARDS WENT TO..