
Kanadíski kvikmyndleikstjórinn David Cronenberg og þýski kvikmyndaleikstjórinn Margarethe von Trotta hlutu bæði heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag til kvikmynda sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson afhenti þeim á Bessastöðum í gær.
Hér að neðan má sjá fjölda mynda frá athöfninni sem Eggert Jóhannesson tók. Smellið til að stækka.
Sjá nánar hér:Cronenberg og von Trotta hlutu heiðursverðlaun RIFF – RIFF