Greining | Aðsókn á myndir Baltasars eftir opnunarhelgum

Baltasar Kormákur við tökur á Everest. (Mynd: Universal Pictures).

Baltasar Kormákur við tökur á Everest. (Mynd: Universal Pictures).

Klapptré hefur tekið saman lista yfir aðsókn á opnunarhelgar allra kvikmynda Baltasars Kormáks. Everest fær mestu aðsóknina af Hollywoodmyndum leikstjórans en Mýrin hefur enn vinninginn þegar allar myndirnar eru tíndar til.

Listinn lítur svona út, raðað eftir aðsókn á opnunarhelgar:

MyndDags.Aðsókn
MýrinOkt. 200615.796
EverestSept. 201514.254
2 GunsÁgúst 201311.419
DjúpiðSept. 20129.996
HafiðSept. 20028.176
ContrabandJan. 20127.881
A Little Trip to HeavenDes. 20056.671
101 ReykjavíkJúní 20006.350
BrúðguminnJan. 20086.126
InhaleOkt. 20101.991

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni