HeimAðsóknartölurGreining | Aðsókn á myndir Baltasars eftir opnunarhelgum

Greining | Aðsókn á myndir Baltasars eftir opnunarhelgum

-

Baltasar Kormákur við tökur á Everest. (Mynd: Universal Pictures).
Baltasar Kormákur við tökur á Everest. (Mynd: Universal Pictures).

Klapptré hefur tekið saman lista yfir aðsókn á opnunarhelgar allra kvikmynda Baltasars Kormáks. Everest fær mestu aðsóknina af Hollywoodmyndum leikstjórans en Mýrin hefur enn vinninginn þegar allar myndirnar eru tíndar til.

Listinn lítur svona út, raðað eftir aðsókn á opnunarhelgar:

MyndDags.Aðsókn
MýrinOkt. 200615.796
EverestSept. 201514.254
2 GunsÁgúst 201311.419
DjúpiðSept. 20129.996
HafiðSept. 20028.176
ContrabandJan. 20127.881
A Little Trip to HeavenDes. 20056.671
101 ReykjavíkJúní 20006.350
BrúðguminnJan. 20086.126
InhaleOkt. 20101.991
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR