Ottó Geir Borg hefur verið falið að skrifa handrit kvikmyndarinnar Hilmu sem byggð er á samnefndri spennusögu Óskars Guðmundssonar og kom út í vor.
Ottó Geir hefur meðal annars skrifað handrit kvikmyndanna Astrópíu, Brims og Gauragangs.
New Work ehf., fyrirtæki Þórs Ómars Jónssonar (Falskur fugl) hefur keypt kvikmyndaréttinn að bókinni.
Sjá nánar hér: Ottó Geir Borg skrifar handritið að Hilmu – DV