Skjaldborgarhátíðin hefst í kvöld, sextán nýjar heimildamyndir frumsýndar

Allt klárt á Patró fyrir Skjaldborg.
Allt klárt á Patró fyrir Skjaldborg.

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda hefst á Patreksfirði í kvöld og stendur til mánudags. Sýndar verða sextán nýjar heimildamyndir á hátíðinni auk nokkurra verka í vinnslu. Þá verða einnig sýndar myndir heiðursgesta hátíðarinnar, danska heimildamyndateymisins Eva Mulvad og Sigrid Dyekjær. Ásgeir H. Ingólfsson verður sérlegur tíðindamaður Klapptrés á hátíðinni og mun birta reglulega pistla meðan á henni stendur.

Hér eru stiklur flestra þeirra mynda sem frumsýndar eru á hátíðinni en að öðru leyti má skoða úrvalið hér:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR