Greining | „Harry og Heimir“ komin með yfir tíu þúsund gesti

harry og heimir kitlaGamanmyndin Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst hefur nú fengið yfir tíu þúsund gesti og er nú í 4. sæti aðsóknarlistans eftir þrjár sýningarhelgar. Myndin fékk 650 gesti um helgina en alls hafa 10.010 manns séð myndina hingað til.

Hross í oss gengur enn í Bíó Paradís og hefur nú alls fengið til sín 14.804 gest eftir 35 vikur í sýningum.

[tble caption=“Aðsókn á Harry og Heimi helgina 25.-27. apríl 2014″ width=“500″ colwidth=“20|100|50|50″ colalign=“center|centre|center|center“] VIKUR,MYND,AÐSÓKN,HEILDARAÐSÓKN
2,Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst,650,10.010
[/tble](Heimild: SMÁÍS)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR