
Djöflaeyjan fjallar um tæknibrellurnar í kvikmyndinni Harry og Heimir sem væntanleg er í bíó um páskana. Rætt er við Bjarka Guðjónsson hjá tæknibrellufyrirtækinu Trickshot og Braga Þór Hinriksson leikstjóra myndarinnar.
Sjá nánar hér: Tæknibrellur í Harry og Heimi | RÚV.
Stiklu myndarinnar má sjá að neðan:
)