Um meðferðina á konum í kvikmyndagerð

 

Lexi Alexander leikstjóri.
Lexi Alexander leikstjóri.

Það er enginn skortur á kvenleikstjórum. Það er hinsvegar mikill skortur á fólki sem er reiðubúið að gefa þeim tækifæri. Þetta segir Lexi Alexander, bandarískur leikstjóri, sem ræðir innmúrað og innbyggt kynjamisrétti í Hollywood í IndieWire. Pistill hennar á erindi víða og orðið er laust, þau sem vilja tjá sig sendi ritstjóra skeyti hér.

Sjá grein hennar hér: An Oscar-Nominated Director Gets Real About How Women Are Treated in Hollywood | Women and Hollywood.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR