SMÁÍS og fleiri stefna fjarskiptafyrirtækjum, þar á meðal eigin meðlim

deildu-pirateFjögur samtök höfundarrétthafa á Íslandi, SMÁÍS, STEF, SÍK og Félag hljómplötuframleiðenda, hafa stefnt fimm fjarskiptafyrirtækjum vegna lögbannskröfu á skráarskiptasíðurnar The Pirate Bay og Deildu.net.

Málin verða þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en fyrirtækin eru Síminn, Vodafone, Tal, Hringdu og 365 miðlar.

Þetta kemur fram á Vísi:Vísir – Stefna fjarskiptafyrirtækjum.

Þess má geta að 365 miðlar eru meðlimur SMÁÍS (Samtaka myndrétthafa á Íslandi).

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR