Reykjavik Shorts & Docs Festival valin ein sú svalasta í heimi

Íslenska kvikmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta „svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Moviemaker.com.

Síðan stóð fyrir kosningu í sumar, og eru úrslitin nú ljós. Reykjavík Shorts & Docs Festival endaði í 5. sæti og segir í umsögn um íslensku hátíðina að hún hafi byrjað sem stökkpallur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn.

Hátíðin hefur nú opnað fyrir umsóknir.

Sjá nánar hér: Vísir – Íslensk stuttmyndahátíð sú 5. svalasta í heimi.

We need your films! from scratch/post on Vimeo.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR