Stikla úr Fólkinu í blokkinni

Fjölskylduþáttaröðin Fólkið í blokkinni hefur göngu sína á RÚV 13. október næstkomandi. Verkið byggir á samnefndri skáldsögu Ólafs Hauks Símonarsonar og er í leikstjórn Kristófers Dignusar Péturssonar sem einnig gerir handrit. Pegasus framleiðir.

Efnistökum er lýst svona:

Vigga býr með fjölskyldu sinni í 8 hæða blokk á höfuðborgarsvæðinu. Vigga er 12 ára og við sjáum heiminn í gegnum augu hennar. Við kynnumst fjölskyldu hennar  sem er ósköp venjuleg íslensk fjölskylda en þegar nánar er athugað er hún skemmtilega “dysfunctional” eins og allir aðrir íbúar í blokkinni.

Að neðan má sjá stiklu þáttanna.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR