Þorsteinn Jónsson leikstjóri heldur áfram að tjá sig um kvikmyndir, íslenskar sem erlendar, á vef sínum en Klapptré sagði frá skrifum hans fyrir um einu og hálfu ári. Nú hafa tíu kvikmyndir bæst við, þar á meðal íslensku myndirnar XL og Vonarstræti.
Kosningin er spennandi í ár fyrir þá sök að handhafi Eddu fyrir bíómynd ársins blasir ekki afgerandi við. Ásgrímur Sverrisson veltir vöngum yfir mögulegum úrslitum. Hér er líka smá könnun þar sem þú getur spáð.
Kanadíska sölufyrirtækið Cinemavault hafið samið um alheimssölurétt á kvikmynd Marteins Þórssonar XL. Fyrrtækið mun kynna myndina á Evrópska kvikmyndamarkaðinum á komandi Berlínarhátíð og einnig á öðrum væntanlegum hátíðum.
Íslenskri kvikmyndagerð verður gert hátt undir höfði á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg. Hátíðin, sem nú er haldin í 37. skipti, hófst síðastliðinn föstudag og lýkur þann 3. febrúar. Alls verða 13 íslenskar kvikmyndir sýndar á hátíðinni.
Alls hlutu íslenskar kvikmyndir 33 verðlaun á alþjóðlegum hátíðum 2013, þar á meðal á stórum hátíðum á borð við Cannes, Karlovy Vary, San Sebastian og Tokyo. Hross í oss og Hvalfjörður leiða fríðan flokk.
Írskur gagnrýnandi kallar myndina "skriðbrautarferð til helvítis" og talar um "einstaka sýn sem skeri myndina frá hefbundnum íslenskum kyrrstöðumyndum."
Í dag hefst Streams, evrópsk kvikmyndahátíð á netinu. Hátíðin er samtímis í 9 löndum og haldin hér á landi í fyrsta skipti. Hægt að horfa á myndir hátíðarinnar á Icelandic Cinema Online frá 15. nóvember til 15. desember.
Mario Trono hjá CBC News í Kanada skrifar um XL Marteins Þórssonar, sem nútekur þátt í kvikmyndahátíðinni í Calgary. "Fyrir áhættusækna bíóáhugamenn sem vilja...