Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi eru lykilatriði í að laða að stór erlend kvikmyndaverkefni en einnig afar mikilvægur stuðningur við innlenda kvikmyndagerð. Auk þess skapar þessi ívilnun ríkinu miklu meiri tekjur en nemur framlögum.
The Fifth Estate, sem frumsýnd er hér í næstu viku, hefur skíra skírskotun til íslenskra stjórnmála, enda persóna Birgittu Jónsdóttur þingmanns þriðja stærsta hlutverk myndarinnar.
Wikileaks hefur (nema hvað?) lekið handriti kvikmyndarinnar The Fifth Estate, sem mynduð var að hluta hér á landi og verður frumsýnd 18. október næstkomandi....