spot_img
HeimEfnisorðSverrir Guðnason

Sverrir Guðnason

Halldóra Geirharðsdóttir tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn í „Kona fer í stríð“

Halldóra Geirharðsdóttir hlýtur tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir hlutverk sitt í Kona fer í stríð eftir Bendikt Erlingsson. Tilnefningarnar voru kynntar í gær en verðlaunin verða veitt í Sevilla á Spáni 15. desember næstkomandi.

Ingvar Þórðarson um „Lof mér að falla“ og leynivopn Íslands

Ingvar Þórðarson framleiðandi ræðir við vef Norræna sjóðsins um verkefnin framundan, Lof mér að falla, Lifun (Imagine Murder) og önnur sem eru í þróun. Hann segir markmið þeirra Júlíusar Kemp hjá Kvikmyndafélagi Íslands það sama og frá byrjun; að segja sterkar sögur, gjarnan byggðar á raunverulegum atburðum, uppgötva hæfileikafólk og rækta það.

Anita Wall hlaut Guldbaggen fyrir „Hemma“

Anita Wall vann í gærkvöldi Guldbaggen, verðlaun sænsku  kvikmyndaakademíunnar fyrir leik sinn í sænsk/íslensku kvikmyndinni Hemma.

Edda og Sverrir hlutu bæði Guldbaggen verðlaun

Edda Magnason og Sverrir Guðnason, Svíar af íslenskum uppruna, hlutu bæði Guldbaggen verðlaun Sænsku kvikmyndastofnunarinnar fyrir framkomu sína í kvikmyndinni Monica Z, en verðlaunaafhendingin fór fram á mánudagskvöld.

Edda og Sverrir tilnefnd til Guldbaggen verðlaunanna

Sænsk-íslenska söng og leikkonan Edda Magnason er tilnefnd til sænsku kvikmyndaverðlaunanna Guldbaggen fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Monica Z. Verðlaunin verða afhent í kvöld. Sverrir Guðnason er tilnefndur fyrir besta leik í aukahlutverki karla fyrir sömu kvikmynd.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR