HeimEfnisorðStolin List (Nefertiti: The Lonely Queen)

Stolin List (Nefertiti: The Lonely Queen)

[Stikla] „Stolin list“ frumsýnd á Þessaloniki hátíðinni

Heimildamynd þeirra Markelsbræðra, Stolin list, verður heimsfrumsýnd á hinni kunnu heimildamyndahátíð í Þessaloniki í Grikklandi í mars. Á ensku kallast verkið Nefertiti The Lonely Queen. 

Markelsbræður gera alþjóðlega þáttaröð um stolna list

Þeir Markelsbræður, Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson, eru þessa dagana í Aþenu að undirbúa tökur á heimildaþáttaröðinni Stolin list (Booty). Þáttaröðin mun fjalla um stöðuna á menningarlegum hornsteinum sem hafa verið teknir frá upprunaþjóðum og komið fyrir á höfuðsöfnum fyrrum nýlenduvelda. Líkt og gert var við miðaldahandrit Íslendinga á sínum tíma og Parthenon höggmyndirnar grísku.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR