HeimEfnisorðSnævar Sölvason

Snævar Sölvason

Morgunblaðið um LJÓSVÍKINGA: Transkona þorir

Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjallar um Ljósvíkinga Snævars Sölvasonar í Morgunblaðinu og segir hana meðal annars svo ótrúlega einlæga og laus við alla tilgerð að áhorfendur líti auðveldlega framhjá vanköntum hennar.

Lestin um LJÓSVÍKINGA: Með hjartað á réttum stað

Kolbeinn Rastrick fjallar um Ljósvíkinga Snævars Sölvasonar í Lestinni á Rás 1 og segir hana meðal annars hugljúfa og fyndna, en grafi ekki alltof djúpt.

Snævar Sölvason: LJÓSVÍKINGAR hverfist um vináttu

Snævar Sölvason, leikstjóri kvikmyndarinnar Ljósvíkingar, var gestur Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1 þar sem hann sagði frá myndinni.

Þáttaröðin VIGDÍS og bíómyndin LJÓSVÍKINGAR styrkt af Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum

Þáttaröðin Vigdís í framleiðslu Vesturports og bíómyndin Ljósvíkingar frá Kvikmyndafélagi Íslands hlutu styrki úr Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum á dögunum.

Lestin um „Eden“: Útlagarómantík í íslenskri eiturlyfjasenu

"Heldur góðum dampi með hressilegri kvikmyndatöku og klippingu sem heldur áhorfendum við efnið þó að saga og persónusköpun risti ekki sérlega djúpt," segir Marta Sigríður Pétursdóttir í Lestinni á Rás 1 um Eden eftir Snævar Sölvason.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR