spot_img
HeimEfnisorðSigurlaug Margrét Jónasdóttir

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir

Börkur Sigþórsson um „Varg“: Mynd sem svarar ekki nokkrum sköpuðum hlut

Börkur Sigþórsson ræðir við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur í þættinum Segðu mér á Rás 1. „Kvikmyndagerðarmenn eins og aðrir skapandi listamenn eiga að velta upp spurningum og helst áleitnum spurningum en ekki vera að sjá fyrir svörum,“ segir hann meðal annars.

Breytingar á „Kastljósi“ RÚV, menningarumfjöllun bætist við, „Djöflaeyjan“ lögð niður

RÚV hefur tilkynnt um breytingar á Kastljósi sem felast í því að menningarumfjöllun fær fast pláss í þættinum þrisvar í viku og verður Brynja Þorgeirsdóttir menningarritstjóri þáttarins. Menningarþátturinn Djöflaeyjan, sem Brynja stýrði áður, verður lagður niður.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ